Dataveiðiskip 'Islands Poseidon EA-303 í mettúr um jólinn

Jú jú við erum á veiðum,Dataveiðum 150.mílur austur af Nuuk.Dataveiði er svipuð og annar veiðiskapur.Núna erum við að multibeama og svo förum við í aðgerð sem er að processa. Um það sjá takkatáningarnir. það eru manngerðir einfrömungar að mestu leyti ósjálfbjarga ef þeir sitja ekki við tölvuskjá.Svo förum við líka að "Cora".Þá náum við í skít langt langt niður í rassgati og pössum okkur voðalega vel að missa hann ekki úr skóflunni á leiðinni upp.Og svo þegar hann er kominn upp taka Drulludvergarnir við honum og setja hann í þvottavél og skola honum fyrir borð og hirða litlu þörunganna sem eru síðan aldir upp til slátrunar í skotlandi og settir ofan á pitsur í skotlandi.Eða svona næstum því!Þetta er víst þannig að ef x mörg kíló af þörungum deyja á sama stað í 7.billjón ár þá verður stundum til olía.Og nú erum við bráðum búnir að fylla 3.frystikistur af Data og það er met! Og kostnaðurinn við þetta er "skid og ingenting" Við erum nefnilega með ísbrjót hérna frá Finnlandi með okkur með 21 mann í áhöfn.Gallinn við hann er að hann er ROOsalega! hræddur við ís. Ja hann er eiginlega rosalega hræddur við allt.En það er allt í lagi því við pössum hann. Þetta er svona hnotskurn af því sem við erum að gera yfir jólinn.Því förum helst aldrei í höfn.Fyrr frýs á Grænlandi en við förum í var.Verst með læknirinn okkar hún er fárveikur."Tað gleymdist að sprauta honum fyrir sjóveiki"Þannig að hún kelar bara við koddann sinn þessi jólin.Gleðileg jól.Hjemme er best.
mbl.is Ekkert fiskveiðiskip á sjó þessi jólin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
maðurinn sem fann upp strákústinn og snarttengið og samdi flesta textana fyrir Queen
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband