21.11.2009 | 22:55
Feitar fótboltahetjur og viljinn
Eiður hringdi í heiðar og Heiðar sagði"Hættu að hugsa um hvað þú ert góður,farðu bara út á grasið og segðu við sjálfan þig þetta er síðasti fótboltaleikur sem ég spila í lífinu ég ætla gefa allt sem ég á og svo má andskotinn eiga afganginn af því" Voðalega væri gaman ef við gætum sameinað þessa tvo knattspyrnumenn í einn þá ættum við besta knattspyrnumann í heimi.
![]() |
Eiður og félagar töpuðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 29542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.