4.ára besseviser og vart meðalgreindur faðir

Stubburinn minn 4.ára situr við tölvuna og er inná leikjaneti að spila leik.

"FOKK maður!!"Heyrist allt í einu koma úr munni litla mannsins um leið slegið er á brjóst sér.

"Hvað er þetta" segi ég varstu að segja ljóta orðið."Ekki er ég nú viss um jólasveininum líki að heyra     svona þar sem hann er í fjallinu að fylgjast með góðu börnunum"

"har er allt í lagi" heyrist þá í þeim litla "hann skilur 'etta ekki". 'Eg sagði þetta tæmsku"

Auðvitað er maður bara orðstola eftir svona samskipti.Mátaður af 4.ára patta.

Uppruni orðsins var að þegar við vorum í Svíþjóð í sumar var ég að útskýra fyrir honum að eins og íslendingar töluðu 'Íslensku. Þá töluðu Svíar sænsku og Bretar ensku o.s.fr. Þá sagði hann"og útlendingar tala tæmsku" og afgreiddi málið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
maðurinn sem fann upp strákústinn og snarttengið og samdi flesta textana fyrir Queen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 29542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband