21.10.2009 | 20:10
Víðómaprump
Heyrði viðtal við fjölskylduna á BBC þetta byrjaði allt með því þegar hann var kominn yfir 300kg þá var hann náttúrulega hættur að geta orðið sér út um mat sjálfur þannig að það var annað hvort að hætta að éta og þar með ná ekki heimsmetinu þannig að þau ákváðu að láta slag standa og móðir hans flutti til hans sem og besti vinur hans tók að sér að elda og redda mat en hann útvegaði þeim meðal annars sponsora eins og UK lounce og Willy's keðjunar og þetta var búið að ganga mjög vel hjá alveg þangað til í upphafi þessa árs að hann veiktist alvarlega þannig að þau voru næstum búinn að gefast upp en ákváðu samt að taka áhættuna og klára þetta ár og sjá hvort þau næðu ekki heimsmetinu af Mexíkóanum sem nú hefur tekist þannig að nú er hægt grenna hann aftur guði sé lof.
450 kíló og á leiðinni í aðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn,
Það var svo erfitt að lesa svona langa setningu án þess að anda. Spurnig með að setja þessa lengstu setningu í heimi í heimsmetabókina líka?
Jón (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 11:07
Það veður stundum á kallinum þá gleymast punktar o.þ.h
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 23.10.2009 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.