20.10.2009 | 11:30
Jésú býr líka í panelnum!
Ekki efast ég. Vegir guðs eru órannsakanlegir og mér þykir bara mjög líklegt að Ikea sé guði þóknanlegt.Annars er ég með fullt að panill heima hjá mér og þar er fullt að litlum jésúum í honum og hann er nú bara úr húsasmiðjunni og ekki þótti nú Jesú nú ekki vænna um hana en svo að hún fór bara á hausinn.En kannski hefur þetta nú bara verið sölutrikk hjá þeim.Allt viðskiftasiðferði er farið fjandans til!!
![]() |
Jesú á salernishurð í Ikea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski er þetta Bin laden??
óli (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 12:18
Já heldurðu. Ef al kaida fokkar upp Ikea er nér að mæta, og þessi skeggjúði fer 6 fetin.Eini ísinn sem maður hefur efni á.
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 20.10.2009 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.