27.4.2011 | 21:22
Wembleyveisla!
Það stefnir í snilldarúrslitaleik,Manu-Barca á Wembley.Fyrir okkur sem er alveg sama hvernig fer verður þetta bara gaman.Það verður samt bara einn meistari orðinn fyrir leik og það er Lionel litli Messi.Þvílík snilld fyrir fótboltann að eiga svona mann.Hinar pissudúkkurnar sem eru með honum í liðinu hendandi sér niður í tíma og ótíma mættu gjarnan taka hann sér til fyrirmyndar. Sem og fleiri hrokagikkir og leðurhausar í boltanum sem allt þykjast geta og mega.
![]() |
Messi skoraði tvívegis í Madríd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Afleitar fréttir fyrir Manchester City
- Hann er ekki á förum frá Manchester United
- Slot vildi lítið tjá sig
- Engin ástæða til að skæla
- Fjórir jafnir að stigum í sigri Lakers
- Ekkert því til fyrirstöðu að fara á EM
- Evrópubikarinn afhentur á Hlíðarenda
- Skoraði ótrúlega fimmu
- Meiddur og ekki á heimleið
- Sá rautt fyrir að lyfta báðum löngutöngum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.