Persónulegi legsteinninn!

Atvinnuþróunarsjóður Akureyrar hefur afgreitt umsókn Geirlauks Lúthersonar um styrk að upphæð 5750.000 kr. til fyrirtækis hans við þróun og markaðsetningu á hugmynd hans um Persónulega lesteinninn.Fyrirtæki hans Fart of the past hefur um nokkurt skeið boðið fólki upp á Persónulega legsteina sem hafa notið nokkurra vinsælda. Td legsteinn byggingarverktakans sem er kross með Alkalískemmdum og hornskakkur,Legsteinn Bankamannsinns sem er nokkur skonar sjónhverfing þarsem krossinn sést úr fjarlægð en hverfur mönnum sjónum þegar að honum er komið,legsteinn rakarans sem er gerður úr mygluosti.Legsteinn Kvótaeigandans sem fæst frítt og er settur upp tímabundið en síðan tekinn niður og leigður hæstbjóðenda,legsteinn vélstjórans sem er gerður úr sm.oliuskilvinduúrgangi,legsteinn stofnfjáreigandans sem er fallegur slípaður Granítsteinn sem er látinn í mulningsvél áður en honum er dreift yfir gröfina,legsteinn bakarans sem er bakaður úr spelti og nýjasta hittið legsteinn Litháans sem gerður úr saurmenguðu amfetamíni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson
maðurinn sem fann upp strákústinn og snarttengið og samdi flesta textana fyrir Queen
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband