10.3.2010 | 06:55
Fannstu boltana?
Það er gott að menn eru byrjaðir að éta hafragrautinn sinn Wenger faðir en við viljum nú ekki spila við okkur sjálfa í 8 .liða úrslitum.Þá yrði annað liðið aldrei nema skugginn af sjálfum sér.Hálaunaðir appelsínudrengir væru okkur meira að skapi.Það er lið sem spilar í nýþvegnum taubleyjum sem alltaf er gaman að mæta.En það er gott að það er kominn sláturtíð hjá gamla og hann er hættur að horfa á Leiðarljós í miðjum heyönnum,Það er líklega krabbameinsátakinu að þakka.Hann hefur verið að þreifa og fundið að það rynni en blóð í kúlurnar!
![]() |
Wenger vill mæta United eða Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 29542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.