Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.2.2010 | 10:11
Fyrir Guð og Ameríku
Það má hlægja að þessu en ef samtök eins og Tea Party sem eru í raun og veru talíbanar Ameríku bara margfalt hættulegri tekst að prógramera svona svona ísdömu þannig að hún geti rökrætt einföldustu pólitískar hugmyndir án þess að verða sér til skammar þá er stutt í að ráðist verði á flest oliuríki sem hafa aðra skoðun en Bandaríkinn.Það verður nóg að þau trúi ekki á hinn Ameríska Redneck guð til að réttlæta að henda á þau kjarnorkusprengju.Ef fólk bæri saman stefnuskrá svona samtaka og Öfgasamtaka múhammeðtrúamanna að eiginn vali þá eru þær næstum eins.Þetta er sama gamla conseptið.Finna óvin sem hefur ekki sömu trú og þú er númer eitt.Síðan tala um guð og föðurlandið og um mátt þess og meginn,veifa fánum og smá tónlist.Og voila!.Það er enginn bisness jafn góður og stríðsbisness.
Palin boðar byltingu hægrimanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2010 | 18:59
Öxar við ánna
'Eg var að skrifa undir áskorun In Defence um að vísa Iceave í þjóðaratkvæði.Samt er ég stuðningsmaður þessa samnings um Icesave eins langt og það nær. 'Eg veit að þetta er skrítið en ástæðan er maður getur ekki valið sér sitt lýðræði.Lýðræði verður verður að vera allra alltaf.Sonur minn 11.ára er vel yfir meðalgreind, hann hefur allt aðrar stjórnmála skoðanir en faðir hans,er einlægur stuðningsmaður íslensku krónunnar og er á móti Icesave.Hvað verður um hans hugmyndir um lýðræði.'Eg get ekki kennt eitt og verið talsmaður einhvers annars.Því hvet ég alla til að undirrita þessa áskorunn.Hættum að agnúast út í hvort annað.Kjósum vegna lýðræðisins og fyrir lýðræðið.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar